Svinavatn

  • Increase font size
  • Default font size
  • Decrease font size

Staðsetning

 

http://cs-001.123.is/f9447490-9d13-452a-a648-b362af7b9658_ms.jpg

Mótssvæðið er við suðurenda Svínavatns og er styðst fyrir þá sem koma að norðan að fara yfir Svartárbrú skammt norðan við Húnaver, síðan yfir Blöndubrú og þá blasir svæðið við eftir c.a. 8 km.

Þeir sem koma að sunnan geta farið Reykjabraut sem er þegar búið er að fara fram hjá Stóru Giljá, þá er komið að norður enda Svínavatns, þá þarf að keyra c.a. 15 km. Þar til komið er að suður endanum.

Einnig er hægt að fara á Blönduós og aka Svínvetningabraut c.a. 25 km. Þá er komið á svæðið.